Önnur þjónusta

Kaffihús

Kaffihúsið í Ögri hefur notið vinsælda undanfarin sumur. Verið velkomin til okkar í Gamla samkomuhúsið sem er huggulegt hús byggt árið 1926.

 

 

 

 

 

Sjá nánar

 


Kajak og krásir
„Kajak og krásir er ferð sem getur verið dagsferð eða 5 daga ferð allt eftir vali ferðalanga. Þessar ferðir eru dýrari vegna þess að matreiðslumaður mætir á stoppistaðina með veislumat. Það er sem sagt lögð aðaláhersla á upplifun í gegnum mat og náttúruskoðun.“
Lengd: 1-5 dagar að vali þeirra sem panta.
Verð: 90.000 kr. sólarhringurinn
Lágmarksfjöldi: 4
Hvenær farið árið 2018: Eftir pöntunum.
Sjá sérsíðu ferðar

 


Ögur ehf. • Ögri Ísafjarðardjúpi • Netfang: ogur@ogurtravel.com • Sími: 857-1840

VEFSMÍÐI: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith