Sérferðir


Slóðir minninganna

Við tökum á móti ykkur í Ögri og göngum í reykkofa og hjallinn og kynnum okkur verkunaraðferðir við reyk og hákarlsverkun. Förum í kirkju, segjum sögu jarðarinnar og svæðisins. Endum í kaffi eða mat í Gamla samkomuhúsinu.

Lengd: 2-3 klst.

Verð: 5.500 kr.
Sjá sérsíðu ferðar

 

Þú ákveður ferð og lengd

Búðu til þína eigin ferð sem getur tekið 1-2 daga og allt upp í 11 daga. Við förum í ævintýraferð, gistum í tjaldi eða á eyðibýli. Eingöngu kajakferð eða eingöngu gönguferð eða blanda af þessu. Við köllum þetta overnight ferðir og þú ákveður hversu löng ferðin á að vera.

Lengd: Að þínu vali - overnight eða lengra.

Verð: 40.000 kr. sólarhringurinn, matur og gisting innifalið.

Lágmarksfjöldi: 4

Sjá sérsíðu ferðar


Ögur ehf. • Ögri Ísafjarðardjúpi • Netfang: ogur@ogurtravel.com • Sími: 857-1840

VEFSMÍÐI: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith