Gönguferðir - lengri ferðir

Fimm fjallaferð

Í 5 daga gönguferð okkar er gist í húsi allar nætur og ekki alltaf á samastað.
Farið er upp frá mismunandi stöðum og gist á mismunandi stöðum. Boðið verður upp á 4 slíkar ferðir í sumar og er lágmarksfjöldi í ferð 4 manns. Gisting og nesti er innifalið í verðinu.

Lengd: 5 dagar.

Verð: 192.000

Hvenær farið árið 2018: Eftir pöntunum

Lágmarksfjöldi: 4

Sjá sérsíðu ferðar


Ögur ehf. • Ögri Ísafjarðardjúpi • Netfang: ogur@ogurtravel.com • Sími: 857-1840

VEFSMÍÐI: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith