Ögurnes
Gengið um Ögurnesið og sagt frá byggðinni sem eitt sinn var þar með yfir 100 íbúum. Enginn býr þar í dag. Útsýnisleið gengin til baka og endað í Ögurkirkju.
Lengd: 2 klst.
Verð: 5.500 kr.
Sjá sérsíðu ferðar
Varða á Hömlum
Gengið upp á Ögurháls og þaðan upp á fjall. Gengið er framhjá Gvendaraltari, kenndu við Guðmund góða. Við eyktarmörk á fjallinu er gestabók í vörðu.
Lengd: 3 klst.
Verð: 7.500 kr.
Sjá sérsíðu ferðar
Geldingaskarð
Sjómenn kalla skarðið Ögurskarð og notuðu sem mið við veiðiskap. Farnar eru brattar skriður upp í skarðið. Sannkölluð
útsýnisleið.