Kajak - dagsferðir

 Ögurhólmi
Róið meðfram Landhólma, sagt frá Spánverjavígum og tengdum slóðum. Róið inn í gjá þar sem sogið lyftir kakjökunum upp og niður. Farið í land í hólmanum.
Lengd: 3 klst
Verð: 12.500 kr.
Sjá sérsíðu ferðar »


Á heimaslóðum selanna

Róið þangað sem selirnir liggja á skerjum á fjörunni en fara til veiða þegar fellur að. Selirnir fara í sjóinn þegar kajakarnir nálgast og forvitnast.

Lengd: 4 klst.

Verð: 24.500 kr.
Sjá sérsíðu ferðar »

 

Vigur innan um fugla

Róið beint að norðurenda Vigur og róið meðfram eyjunni vestanvert í fuglageri, aðallega lunda sem flýgur í þúsundatali út á sjó og til baka. Möguleiki á veitingum.

Lengd: 4-7 klst.

Verð: 24.500 kr.

Sjá sérsíðu ferðar »


Ögur ehf. • Ögri Ísafjarðardjúpi • Netfang: ogur@ogurtravel.com • Sími: 857-1840

VEFSMÍÐI: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith